Frestunarárátta
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Frestunarárátta

Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …

READ MORE →
Höldum áfram að læra
FjölskyldanHeimiliðSamskipti

Höldum áfram að læra

Eitt af því mikilvægasta sem að við getum gert til að halda góðri heilsu og lifa sem lengst, er að halda áfram að læra. Öll menntun, fræðsla og ekki síst skólaganga á seinni helmingi lífsins, getur bætt við nokkrum árum í lífsskeiðið. Þetta kemur fram í New York Times nú …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →