KjötréttirUppskriftir

Lambalærisneiðar í ofni

Set hér inn uppskrift sem ég setti saman um daginn. Eldaði þetta handa manninum mínum og hann sagði að væri ljúffengt. Verð að treysta honum og ykkur fyrir þessu þar sem ég er grænmetisæta. 3 lærissneiðar 2 tómatar 10 cm. blaðlaukur ólífuolía krydd Saxið tómatana og blaðlaukinn smátt. Penslið lærissneiðarnar …

READ MORE →