Hósti
Blandið saman ½ bolla af eplaediki ½ bolla af vatni 1 teskeið af cayenne pipar 4 teskeiðum af hreinu, hráu hunangi Eða Hitið í ofni sítrónu eða lauk (þar til að opnast) Setjið 1 teskeið af heitum sítrónusafa eða heitum lauksafa og blandið við ½ teskeið af hreinu, hráu hunangi …
Eyrnabólga
Hengja laukhring á ytra eyra. Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert. Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað. Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. …
Graflax og graflaxsósa
Það er hefð í minni fjölskyldu að vera með graflax í forrétt á aðfangadag. Það eru oftast alls konar aukaefni í graflaxi sem þú kaupir út í búð þannig að ég bý alltaf til graflax fyrir hver jól. Hann er líka bara miklu betri heimalagaður. 1 lax (2 flök) 4 …
Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum
Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn. 1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …
Tómatsúpa frá Zanzibar
Fór í matarboð til vinkonu minnar í gærkvöldi og fékk ég þessa dýrindis súpu hjá henni í forrétt – þvílíkt sælgæti – alveg á hreinu að hún verður forrétturinn hjá mér á aðfangadagskvöld. Gott er að undirbúa hana daginn áður, er svolítið tímafrek og verður bara betri fyrir vikið. Uppskriftin …
Hnetudásemd Sollu
HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa 2 msk. …
Laukur til varnar beinþynningu
Laukur er mikill bragðbætir í matargerð og bráðhollur fyrir líkamann. Rannsóknir hafa sýnt að laukurinn sé einnig mjög góður fyrir beinmyndun. Háskólinn í Bern í Sviss, gerði rannsóknir með tilraunarottur og bættu lauk í fæðu þeirra. Niðurstöður þeirrar rannsókna sýndu að líkurnar á beinþynningu minnkuðu áberandi mikið. Með þessa rannsókn …
Hnetuborgarar
Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …
Vetrarsúpa
Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …
Misósúpa
2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …