SúpurUppskriftir

Ljúffeng tómatsúpa

Mánudagar eru upplagðir súpudagar þegar við erum oft búin að kýla vömbina yfir helgina. 5 dósir niðursoðnir tómatar 2 laukar 4 stórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 3 stilkar sellerí 4 msk. tómatpúrra 2 grænmetisteningar ½ – 1 tsk. pipar 1 tsk. óreganó Sjávarsalt Soðnar makkarónur eða pastaskrúfur Grófskerið laukinn. Afhýðið …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Íslensk kjötsúpa

Gamla, góða kjötsúpan á vel við á köldum og vindasömum haustdögum. Þeir sem ekki borða kjöt geta sleppt kjötinu og notað eilítið meira af krafti í staðinn. 1 kg. súpukjöt 2 ltr. vatn 3 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 2 laukar 8 meðalstórar, soðnar kartöflur 1 stór rófa 8 gulrætur 2 dl. …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Kjúklingabaunakæfa (Hummus)

3 bollar soðnar kjúklingabaunir (1 bolli ósoðnar) 2 hvítlauksrif 1 laukur 5 msk. tahini 3 msk. ferskar kryddjurtir 5 msk. ferskur sítrónusafi 1 msk. tamari soyasósa 1 tsk. salt 1 tsk. karrý Cayenne pipar Hvítlaukur, laukur og kryddjurtir sett í matvinnsluvél og maukað. Soðnum kjúklingabaununum, tahini-inu, sítrónusafanum, soyasósunni og kryddi …

READ MORE →
spergilkál og ofnæmiskerfi
MataræðiÝmis ráð

Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu

Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …

READ MORE →
Áhrif Selens á líðan
FæðubótarefniMataræði

Fæðuval og skapsveiflur – áhrif Selens á líðan

Fæðuval hefur meiri áhrif á líðan okkar og skap, en við flest gerum okkur grein fyrir. Ef að mataræði inniheldur lítið magn selens getur það leitt til mikils pirrings og jafnvel þunglyndis. Matur hefur alla tíð spilað stóra rullu í líðan okkar og haft áhrif á lundarfar. Hægt er að …

READ MORE →
Flavonoids
FæðubótarefniMataræði

Flavonoids

Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …

READ MORE →