Reynslusaga

Hægfara bati eftir bílslys

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur  Það er eitt sem er öruggt í lífinu, við vitum að alheimurinn skaffar okkur nóg af verkefnum til að takast á við og leysa, svo að við getum vaxið og þroskast. Þar til fyrir nokkrum árum taldi ég mig geta leyst öll þau mál sem almættið …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →