MataræðiVítamín

D-vítamín eykur líkurnar á lengra lífi

Að taka inn D-vítamín getur lækkað áhættuna af að deyja af hvaða orsök sem er, samkvæmt nýrri rannsókn sem fram fór á Ítalíu og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð á yfir 57.000 manns og stóð yfir í sex ár. Fólkinu var gefið mismunandi magn af D-vítamíni, allt frá 200 IU …

READ MORE →
minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →