Frekari meðferðirMeðferðir

Osteópatía

Osteópatía er heildrænt meðferðarform. Hugmyndafræðin byggist á því að meðhöndla þarf alla manneskjuna, ekki bara sjúkdómseinkennin. Osteópatar greina og meðhöndla líkamleg vandamál sem tengjast til dæmis vöðvum, liðböndum, liðamótum og taugakerfi. Í upphafi meðferðar er notast við próf sem meta hreyfanleika og virkni vöðva og liðamóta, auk þess sem tekið …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →