Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
Greinar um hreyfinguHreyfingViðtal - hreyfing

Viðtal við Hrafnhildi Sigurðardóttur

Fyrir um tveimur mánuðum rak ég augun í smá grein um unga konu sem var búin að þróa svo sniðug námskeið fyrir börn í tengslum við tónlist. Ég ákvað að klippa þetta út og hafði í huga að hafa samband við hana og fá að heyra frekar út á hvað …

READ MORE →
Dönsum á okkur fallegan maga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Dönsum á okkur fallegan maga

Oftar en ekki benda konur á magann þegar að þær eru spurðar um hvað þær vildu helst laga eða breyta á líkama sínum. Því miður er þetta svæði líka oftast það sem að þær eiga erfiðast með að þjálfa upp, sérstaklega eftir að hafa gengið með börn. Magaæfingar geta mikið …

READ MORE →
Gönguferðir
Greinar um hreyfinguHreyfing

Gönguferðir – bæði fyrir hjartað og heilann

Nú nálgast vorið óðfluga. Brumin að byrja að sjást á trjánum og nokkrar flugur hafa þegar flogið frá sínum dvalarstað og farnar að suða í gluggunum. Eitt af því sem að er svo yndislegt við vorið er að birtan er meiri og dagurinn lengist. Nú fara krakkarnir ekki í skólann …

READ MORE →