Verkjalyf
Ein hugsanleg afleiðing óhollra lífshátta okkar í dag er aukin sala á verkjalyfjum. Afleiðing rangs mataræðis er oft að fólk þjáist meira af höfuðverkjum, liðverkjum, magaverkjum og þannig má lengi telja. Einnig getur streita orsakað sömu vanlíðanina og nóg er nú af henni í lífsstíl nútímans. Í Bandaríkjunum hefur sala …
Engifer
Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki. Hann slær á svima, ógleði og uppköst. Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi. Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í …
Alexandertækni
Alexandertækni er meðferðarform sem hefur það að markmiði að vinna með líkamsbeitingu. Þar er unnið með að gera okkur meðvituð um líkamsstöðu okkar og röng líkamsbeiting er leiðrétt. Með rangri líkamsstöðu og hreyfingum myndum við spennu í líkamanum sem veldur okkur alls kyns vandamálum. Alexandertækni gengur út á að finna þessa …
Gigt, hvað er hægt að gera?
Gigt er bólguástand í líkamanum og er ein af meginorsökum gigtar of mikil sýra í blóðinu, sem að veldur bólgum. Margar tegundir eru til af gigt, þær algengustu eru Liðagigt og Slitgigt. Eins má nefna Vefjagigt, Fjölvöðvagigt, Þvagsýrugigt, Psoriasisliðagigt og Rauða Úlfa. Gigt getur gert vart við sig mjög skyndilega …
Hreinsun líkama og hugar
Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …
Vatn eða kók
Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …
Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?
Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …
Glútenóþol
Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …
A Vítamín
A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …