HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeið kvenna og hómópatía

Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum.  Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast.  Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna.  Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →