MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Heilsumarkþjálfun

Heilsumarkþjálfun hefur verið að ryðja sér til rúms hér á allra síðustu misserum og hafa nú nokkrir meðferðaraðilar þegar lokið þessu námi hér á landi. Heilsumarkþjálfun byggist á að leiðbeina skjólstæðingum í að skoða hvar þeir eru staddir gagnvart heilsu sinni og lífsstíl og ákveða svo í framhaldinu hvaða breytingum þeir vilja ná …

READ MORE →
Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Foreldrasáttmálinn

Við fengum þessa grein til birtingar frá henni Helgu Margréti hjá Heimili og skóla. Ég hef alltaf verið mjög hlynnt þessum foreldrasamningum og tel að þeir séu frábær grundvöllur fyrir samræður á milli foreldra, um hvað sé best fyrir börnin þeirra. Þegar ég tók þátt í svona starfi í gegnum …

READ MORE →
Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi

Sagt var frá því í fréttum í gær að barn hafði fæðst í Síberíu sem vó 7,75 kíló eða 31 merkur. Þetta var 12 barn foreldranna og öll eldri börnin vógu yfir 5 kílógrömm við fæðingu. Sagt var frá því í Blaðinu fyrir viku síðan, að meðalfæðingarþyngd barna á Íslandi …

READ MORE →
Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla
UmhverfiðUmhverfisvernd

Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla

Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þeim verðhækkunum sem tröllríða heiminum í dag en þær hafa slæmar afleiðingum fyrir alla jarðarbúa. Fyrir okkur Íslendinga hefur þetta áhrif til hækkunar á verðbólgu sem var þó nógu há fyrir. En öllu alvarlegra er þó fyrir fátækar þjóðir heims að mæta þessum …

READ MORE →
Hugurinn ber okkur hálfa leið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna

Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

READ MORE →
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hver er besti tíminn fyrir líkamsrækt?

Í Morgunblaðinu um daginn var skoðað hvort betra væri að æfa á morgnana eða seinnipart dags. Niðurstaðan er sú að það fer eftir því hvert markmið þitt er með æfingunum. Ef þú stefnir á að byggja upp vöðvamassa er betra að æfa seinnipartinn en ef ætlunin er að grennast henta …

READ MORE →
Tengsl lífsstíls og krabbameins - Líkamleg virkni
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu:   Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …

READ MORE →