
Drekkur þú nægan vökva?
Tungan á að vera hrein og rök, ef að hún er þurr og upplituð, gæti það bent til ofþornunar. Athuga þarf lit þvags. Því glærara sem það er, því meiri vökvi er í líkamanum. Einnig er hægt að toga í skinnið á handarbakinu, ef að það jafnast hægt út, þá …