"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →
Það slæma getur haft verndandi áhrif
Greinar um hreyfinguHreyfing

Það slæma getur haft verndandi áhrif

Í Morgunblaðinu um daginn var frétt af norska vefnum forskning.no um að mikið líkamlegt álag vinnur gegn sjúkdómum á borð við krabbamein og alzheimer og er jafnvel hægt að mæla varnargildið eftir aðeins eitt skipti. Rætt var við prófessor Alf Brubakk og segir hann að þegar manneskja verður fyrir verulegu, …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →