Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins

Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …

READ MORE →
Hreyfing og mataræði
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hreyfing og mataræði

Það var áhugavert að lesa um daginn um rannsókn á hreyfingu barna. Ekki að hún segði mér eitthvað nýtt en gott að sjá þetta svart á hvítu. Samkvæmt niðurstöðu stórrar rannsóknar sem gerð var í Skotlandi, er aukin hreyfing barna ekki nægjanleg til að vinna bug á offitu. Börnin voru …

READ MORE →
Tengsl lífsstíls og krabbameins - Líkamleg virkni
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu:   Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …

READ MORE →