Það slæma getur haft verndandi áhrif
Greinar um hreyfinguHreyfing

Það slæma getur haft verndandi áhrif

Í Morgunblaðinu um daginn var frétt af norska vefnum forskning.no um að mikið líkamlegt álag vinnur gegn sjúkdómum á borð við krabbamein og alzheimer og er jafnvel hægt að mæla varnargildið eftir aðeins eitt skipti. Rætt var við prófessor Alf Brubakk og segir hann að þegar manneskja verður fyrir verulegu, …

READ MORE →