Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins – LÍKAMSÞYNGD

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Fyrsta ráðleggingin snýr að líkamsþyngd: Verið eins grönn og ykkur er mögulegt, innan eðlilegra marka. Miðgildi hverrar þjóðar ætti að vera á milli 21 og 23 á BMI …

READ MORE →
Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins

Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …

READ MORE →
Heilsa

Líkamsþyngd og hjartasjúkdómar

New York Times sagði nýlega frá rannsókn sem skoðaði tengsl líkamsþyngdar og áhættu á hjartasjúkdómum og var fyrirsögnin að það væri betra að vera feitur og í góðu formi heldur en að vera grannur og í engu formi. En spurningin er frekar þessi: Er þyngdin marktækur mælikvarði á heilbrigði? Í …

READ MORE →
Hreyfing og mataræði
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hreyfing og mataræði

Það var áhugavert að lesa um daginn um rannsókn á hreyfingu barna. Ekki að hún segði mér eitthvað nýtt en gott að sjá þetta svart á hvítu. Samkvæmt niðurstöðu stórrar rannsóknar sem gerð var í Skotlandi, er aukin hreyfing barna ekki nægjanleg til að vinna bug á offitu. Börnin voru …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →