Rafsegulsvið í barnaherbergjum
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rafsegulsvið og eitruð efnasambönd í barnaherbergjum

Mörg börn hafa örugglega fengið nýjar leikjatölvur í jólapakkanum eða einhver af hinum fjölmörgu raftækjum sem eru í boði inn í barnaherbergið. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu um daginn sem unnin var upp úr frétt frá Politiken er sagt frá að börn séu viðkvæmari fyrir eitruðum efnasamböndum en fullorðinir og eru …

READ MORE →
Góð lykt
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Einföld ráð til að gera góða lykt á heimilinu

Það er hægt að kaupa sérstakan vökva í úðabrúsa til að bæta lykt í húsum. Innihald slíkra brúsa er mismunandi og æskilegt að kynna sér hvað þeir innihalda áður en farið er að úða úr þeim yfir heimilin. Það má líka fara aðrar leiðir í að bæta ilminn á heimilinu. …

READ MORE →