Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Mengun skaðleg lungum barna

Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →