JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
Lús og náttúruleg ráð við henni
MataræðiÝmis ráð

Lús og náttúruleg ráð við henni

Lúsin fer ekki í manngreinarálit, allir geta smitast. Á hverju ári koma upp lúsafaraldrar. Höfuðlúsin smitast aðallega við það að höfuð snertast nógu lengi til þess að lúsin komist á milli. Skipst er á höfuðfötum, hárburstum, koddum eða öðru slíku. Lús getur lifað utan líkamans í allt að 20 klukkustundir, …

READ MORE →