Könnun á hegðun grunnskólabarna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Könnun á hegðun grunnskólabarna

Fyrir um tveimur árum birti Lýðheilsustöð niðurstöður könnunar sem gerð var á íslenskum grunnskólabörnum snemma árs 2006. Þrátt fyrir að 2 ár séu liðin frá könnuninni er eflaust margt sem þar kemur fram enn í fullu gildi og ágætt að rifja það upp. Könnunin var unnin af Háskólanum á Akureyri …

READ MORE →
fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →
Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
MataræðiÝmis ráð

Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar

Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …

READ MORE →