Lyftiduft í stað gers
Guðný Ósk setti inn þennan góða punkt á spjallið um daginn. Þegar fólk ætlar að breyta uppskriftum sem innihalda ger og nota vínsteinslyftiduft í staðinn eru hlutföllin ein og hálf matskeið vínsteinslyftiduft á móti einni matskeið af geri. Svo er gott að bæta við einni til tveimur teskeiðum af sítrónusafa …
Guðnýjarkaka í hollari kantinum
1 dl spelt 2 ½ dl heilhveiti 1 ½-2 tsk lyftiduft 1 tsk natron 2 tsk kanill 2 msk. kókosmjöl 1 stór stappaður banani 2 stór rauð epli röspuð 17-20 döðlur skornar smátt ½ dl. vatn Þurrefnum blandað saman – Banani, epli og döðlur sett útí og svo vatnið. …
Glúteinlausar Muffins
1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …
Crepes með grænmeti og bygggrjónum
Gerir 8 crepes Pönnukökur 1 bolli spelti 1 msk lyftiduft 1 egg 1 bolli undanrenna 1 msk ólífuolía Aðferð: Blandið öllu saman og hitið pönnu (á um það bil næst hæsta hitastigi) og setjið smá ólífuolíu á pönnuna. Það gæti þurft að lækka á hitanum. Bakið 6-8 frekar þykkar pönnukökur …
Brauð (skonsur)
Hún Guðný Ósk Diðriksdóttir hómópati, sem býr út í Moskvu í Rússlandi, var svo væn að senda okkur þessa uppskrift af ljúffengu brauði. 6 dl. Þurrmjöl (spelt/heilhveiti/hveitiklíð/Grahamsmjöl) ég blanda alltaf saman sittlítið af því sem að ég á í skápnum í það skiptið 4 kúfaðar tsk. Lyftiduft 1 ½ dl. …
Pönnubrauð 4 stk
3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …