Tómatar - Lýkopen
FæðubótarefniMataræði

Lýkópen

Lýkopen er efni í flokki karótína og er það efnið sem gefur tómötum rauða litinn. Karótín eru andoxunarefni og er lýkopen talið öflugt sem slíkt. (Sjá grein um andoxunarefni). Lýkópen er talið veita vörn gegn hjartasjúkdómum og krabbameini í blöðruhálskirtli og meltingarvegi og hafa faraldsfræðilegar rannsóknir stutt það. Rannsóknir hafa …

READ MORE →