Dönsum á okkur fallegan maga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Dönsum á okkur fallegan maga

Oftar en ekki benda konur á magann þegar að þær eru spurðar um hvað þær vildu helst laga eða breyta á líkama sínum. Því miður er þetta svæði líka oftast það sem að þær eiga erfiðast með að þjálfa upp, sérstaklega eftir að hafa gengið með börn. Magaæfingar geta mikið …

READ MORE →
ólífuolía og meltingakerfið
MataræðiÝmis ráð

Ólífuolía getur verndað meltingarkerfið gegn sjúkdómum

Jómfrúarólífuolía er uppfull af polyphenol, sem eru efnasambönd sem að innihalda mikið af andoxunarefnum og eru því afar nauðsynleg líkamanum. Polyphenol finnast einnig í berjum, súkkulaði, kakói, valhnetum og jarðhnetum, einnig í tei, bjór og léttvíni. Grænmeti og ávextir innihalda þessi efnasambönd og oftast er ávaxtahýðið með miklu magni polyphenola. …

READ MORE →