MataræðiÝmis ráð

Nýrnasteinar

Drekka hreinan epladjús og eplaedik, hjálpar til við niðurbrot á steinunum. Drekka mikið vatn. Taka Magnesíum og B6 vítamín.

READ MORE →
Heilsa

Hár blóðþrýstingur og mataræði

Þegar hjartað dælir blóði um líkamann, þrýstist blóðið út í veggi æðanna. Hjá fólki sem þjáist af of háum blóðþrýstingi er þessi þrýstingur óeðlilega hár. Blóðþrýstingur er mældur og skráður með tveimur gildum. Annars vegar efri mörk sem standa fyrir slagbilsþrýsting (systolic pressure) og hins vegar neðri mörk sem standa …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið

Katrín sendi okkur vangaveltur um gott mataræði fyrir konur á breytingaskeiði og birtist hér bréf Katrínar og svar frá Ingu næringarþerapista.  Sælar! Mjög góð síða. Þarna sé ég nokkur einkenni á gersveppaóþolinu sem ég get tengt við mig. Ég hef verið að tengja einkennin við breytingaskeið kvenna. Td.svefntruflanir og svitakóf. En …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
Tinnitus
Heilsa

Eyrnasuð (Tinnitus)

Sæll Kjartan. Eyrnasuð eða tinnitus virðist vera algengt vandamál og oft ekki gott að átta sig á hvað veldur. Sum lyf, t.d. þunglyndislyf geta valdi þessu en þá hverfur þetta nú yfirleitt þegar notkun þeirra er hætt. Hvað varðar meðferð við þessu þá er nú ekki um auðugan garð að …

READ MORE →
hunang í mat
MataræðiÝmis ráð

Hunang til lækninga

Hunangi er safnað og notað útum allan heim. Það hefur verið notað í mat í aldanna rás og einnig til lækninga öldum saman. Sykur þekktist ekki á tímum Grikkja og Rómverja, en þeir notuðu hunang sem sætuefni. Rómverskir læknar notuðu einnig hunang sem svefnmeðal í þá daga, á meðan að …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
Avacado er magnesíumríkt matvæli
FæðubótarefniMataræði

Magnesíum

Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …

READ MORE →