Heilsumarkþjálfun
Heilsumarkþjálfun hefur verið að ryðja sér til rúms hér á allra síðustu misserum og hafa nú nokkrir meðferðaraðilar þegar lokið þessu námi hér á landi. Heilsumarkþjálfun byggist á að leiðbeina skjólstæðingum í að skoða hvar þeir eru staddir gagnvart heilsu sinni og lífsstíl og ákveða svo í framhaldinu hvaða breytingum þeir vilja ná …
FES blómadropar
Loksins á Íslandi – Flower Essence Services Nýlega hóf Heilsustofan Nýjaland ehf. innflutning á FES blómadropum og líkamsolíum. Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. Blómadroparnir eru gerðir …
Litlu atriðin og aukakílóin
Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …
Hamingjan – Hér og Nú
Þegar ég er spurð hvert ég stefni í lífinu og hvert markmið mitt sé þá svara ég ,,að vera hamingjusöm”. Sumum finnst þetta háleitt markmið, öðrum finnst þetta frekja og enn öðrum finnst það of opið og almennt. Mín skoðun er að þetta er einfalt ef nálgunin er rétt. Allt …
Ytri og innri markmið
Hvernig þú ferð að því að ná öllum markmiðum þínum fljótt og örugglega Hefðbundin sálarfræði skiptir huganum í tvo hluta: Meðvitund og undirmeðvitund. Meðvitundin er skynsöm og rökrétt og gerir okkur kleift að fást við heiminn á skynsaman og skipulagðan hátt. Undirmeðvitundin er tilfinningaræn og sjálfvirk. Hún stjórnar viðhorfum okkar, …
Hversu mikið er nóg?
Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg! Reyndar held ég að við Íslendingar séum sennilega með þeim allra bestu, eða hvað… erum við ein af þeim verstu. Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað …
Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun
Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …
Að setja sér “rétt” markmið
Framhald greinarinnar: Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar Í fyrri greininni var talað um hversu mikilvægt væri að setja sér markmið þegar við stundum líkamsrækt og hvernig við förum að því. Hér er ætlunin að skoða hvernig við setjum okkur markmið sem virka fyrir okkur. Það eru nokkur atriði …
Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar
Grein fengin frá Þjálfun.is Aðalmálið með að setja sér markmið þegar kemur að ástundun líkamsræktar, er að þau séu raunhæf, að þú trúir því að þú getir náð þeim og að þau séu mælanleg, t.d. að lækka hjartsláttinn, minnka fituprósentuna, léttast um viss mörg kíló o.s.frv. Við skiptum markmiðunum okkar …
Hver er besti tíminn fyrir líkamsrækt?
Í Morgunblaðinu um daginn var skoðað hvort betra væri að æfa á morgnana eða seinnipart dags. Niðurstaðan er sú að það fer eftir því hvert markmið þitt er með æfingunum. Ef þú stefnir á að byggja upp vöðvamassa er betra að æfa seinnipartinn en ef ætlunin er að grennast henta …