Áhrif mataræðis á flogaköst
Vandamál og úrræði

Áhrif mataræðis á flogaköst

Vigdís Ágústsdóttir sendi okkur þessa fyrirspurn: Kannist þið við að matur geti valdið spennu í líkamanum sem leiði t.d. út með flogakasti? T.d. hefur mér dottið í hug hátt sýrustig. Sæl Vigdís. Ég myndi nú kannski ekki ganga svo langt að segja að slíkt gæti beint valdið flogakasti, en ég …

READ MORE →
Að rífa ost
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að rífa ost

Ef sett er smá af matarolíu á rifjárnið, áður en osturinn er rifinn niður, þá klístrast hann ekki saman í hrúgu.

READ MORE →
Agave sýróp í stað sykurs
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Agave sýróp í stað sykurs

Ef skipta á sykri út í stað sýróps þá er gott að miða við 1 dl. sykur =1/3 -1/2 dl. Agave sýróp

READ MORE →
Kókosolía í stað smjörlíkis
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Kókosolía í stað smjörlíkis

Ef þið viljið nota kókosolíu í stað smjörlíkis í uppskriftum þá er gott að miða við 1 dl. smjörlíki = ¾ dl. kókosolía

READ MORE →
Spelt í stað hveitis
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Spelt í stað hveitis

Ef skipta á út hveiti fyrir spelt þá passar að nota sama magn af fínmöluðu spelti í stað hveitisins

READ MORE →
Lengra æviskeið
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Lengra æviskeið

Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …

READ MORE →
Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
Jólahátíðin
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Jólahátíðin

Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →