neysluvenjur barna
MataræðiÝmis ráð

Neysluvenjur barnanna okkar

Inni á vefsvæði Sölufélags Garðyrkjumanna, islenskt.is er ný grein eftir Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur hjúkrunarfræðing þar sem hún fjallar um okkur foreldrana sem fyrirmyndir barna okkar hvað varðar mataræði og matarvenjur. Í greininni eru nokkrar sláandi niðurstöður úr rannsókn sem var gerð á Íslandi á árunum 2003 og 2004, á mataræði …

READ MORE →
fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →
Skortur á fitusýrum og offita barna
MataræðiÝmis ráð

Skortur á fitusýrum og offita barna

Skortur á góðum fitusýrum getur verið orsök offitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýlegri sænskri rannsókn, sem gerð var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg. Kannaður var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóði, hjá hópi 4 ára barna, að sama skapi var mældur fitustuðull (BMI) þeirra og þessir …

READ MORE →