MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Sleppum aldrei morgunmat

Er það bara gömul lumma eða er nauðsynlegt að borða morgunmat? Svarið er, að morgunmaturinn er svo sannarlega nauðsynlegasta máltíð dagsins! Ef að við skoðum hvað orðið morgunmatur þýðir á ensku “breakfast”, þá sjáum við mjög eðlilega skýringu. Skiptum orðinu í tvennt “break” og “fast” og beinþýðum yfir á íslensku, …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ungbarnamagakrampar

Um 10-15% ungabarna fá magakrampa á fyrstu mánuðum ævinnar. Enginn veit nákvæmlega hvað veldur þessum krömpum og eins er ekki vitað af hverju sum börn fá krampa, en önnur ekki. Óþægindi og grátur byrja þegar krampakenndur samdráttur myndast í þörmum ásamt útþenslu á sama tíma af völdum lofts. Þetta gerist …

READ MORE →
Hreinsun líkama og hugar
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hreinsun líkama og hugar

Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

READ MORE →
Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra
UmhverfiðUmhverfisvernd

Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra

Við höfum greint frá því hér í Heilsubankanum að búfé veldur hlýnun andrúmslofts (sjá hér – Búfé veldur hlýnun andrúmslofts). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu er nú verið að þróa pillu sem kemur í veg fyrir vindgang hjá kúm og er það nýjasta aðferðin til að vinna á móti hlýnun loftslags. …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
Blómkál
MataræðiÝmis ráð

Blómkál -Skemmtileg tilbreyting í eldhúsinu

Pistill frá Sollu Blómkálshúmor Ein af skemmtilegri bíómyndum sem ég hef séð (alla vegana í minningunni) heitir Ævintýri Picassos. Atriðið sem mér finnst standa upp úr og ég hlæ alltaf jafn mikið af, er þegar fullt af fólki er í veislu og borðar ótrúlega mikið blómkál og í kjölfarið þá …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
Hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Undur hráfæðis

Hundruð þúsundir manna eru lifandi sönnun þess að umskipti yfir í hráfæði er það besta sem hefur hent það í lífinu. Vitnisburðir sýna aftur og aftur að það að borða hráfæði vinnur bug á alls kyns heilsuvandamálum og eykur orkuna eða eins og kona á fimmtugsaldri orðaði það; ” Það …

READ MORE →
hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Vangaveltur um hráfæði

Við birtum hér skemmtilegar vangaveltur sem Einar Sigvaldason skrifaði inn á bloggið sitt: Margir hafa spurt mig hvort hráfæði sé málið, eftir að ég rak ásamt fleirum hráfæðis veitingastað í Ingólfsstræti síðasta sumar. Mitt svar er: Í fyrsta lagi hlustaðu á líkamann þinn. Frekar en að borða með huganum. Í …

READ MORE →