Avacado er magnesíumríkt matvæli
FæðubótarefniMataræði

Magnesíum

Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …

READ MORE →
Hvítlaukur
JurtirMataræði

Hvítlaukur

Hvítlaukur er ein verðmætasta matartegund sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann er öflugasta sýkla”lyfið” sem kemur beint frá náttúrunnar hendi. Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás og er talað um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Hvítlaukur er öflug lækningajurt. Hann berst á móti sýkingum, er góður …

READ MORE →
Aloe Vera
JurtirMataræði

Aloe Vera

Aloe Vera plantan er þekkt fyrir lækningarmátt sinn. Til eru yfir 200 ólíkar tegundir af plöntunni sem vaxa á þurrum svæðum á ólíkum stöðum í heiminum. Algengt er orðið að fólk sé með þessa plöntu í potti heima hjá sér. Það sem notast er við úr plöntunni er safinn úr …

READ MORE →
Túnfífill
JurtirMataræði

Túnfífill

Túnfífillinn gerir mörgum garðeigendum gramt í geði þar sem hann er álitinn hið versta illgresi og skaðræðisvaldur. Færri vita kannski að hann er mikil og góð lækningajurt og meinhollur. Upplagt er að tína nýsprottin túnfífilsblöð og nota í salöt. Þegar þau verða stærri eru þau orðin mun beiskari og ekki …

READ MORE →
JurtirMataræði

Kanill

Sænsk rannsókn hefur rennt stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna að kanill getur verið góður í meðferð við sykursýki 2. Rannsóknin sýndi marktæka minnkun í blóðsykri hjá sjúklingum sem notuðu 6 grömm af kanil út á hrísgrjónagrautinn sinn, í samanburði við sjúklinga sem ekki notuðu kanil. Í kanilnum hafa fundist …

READ MORE →
Bláber
JurtirMataræði

Bláber

Það er fátt sem ég veit skemmtilegra, síðsumars, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og …

READ MORE →
Rabarbari
JurtirMataræði

Rabarbari

Inga sendi okkur uppskrift af ís, úr rabarbara og bönunum, sem hljómar ótrúlega spennandi. Það er sérstaklega skemmtilegt hvað fólk er farið að vera hugvitsamt í að nota þetta auðræktaða hráefni þar sem maður ólst upp við að rabarbarinn var nær eingöngu notaður í sultur og grauta. Nú sér maður …

READ MORE →