HómópatíaMeðferðir

Ungbarnamagakrampar

Um 10-15% ungabarna fá magakrampa á fyrstu mánuðum ævinnar. Enginn veit nákvæmlega hvað veldur þessum krömpum og eins er ekki vitað af hverju sum börn fá krampa, en önnur ekki. Óþægindi og grátur byrja þegar krampakenndur samdráttur myndast í þörmum ásamt útþenslu á sama tíma af völdum lofts. Þetta gerist …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →