MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
Hollir djúsar
MataræðiÝmis ráð

Hreinir djúsar

Breskir vísindamenn hafa komist að því eftir margar rannsóknir í Bretlandi að flestir ávaxta- og grænmetisdjúsar, sem eru 100% og án viðbætts sykurs eða annarra efna, ættu að vera jafn árangursríkir til að berjast á móti sjúkdómum og ávextirnir og grænmetið sjálft. Andoxunarefnin, sem eru í ávöxtunum og í grænmetinu …

READ MORE →
Vallhumall
JurtirMataræði

Vallhumall

Ein jurt sem ég tíni á hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsæl lækningajurt og er hún jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Í jurtinni eru þekkt efni sem örva blóðstorknun og var jurtin notuð mikið, fyrr á tímum, til að stöðva blæðingar. Hún vinnur einnig á bólgum …

READ MORE →