Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Mengun skaðleg lungum barna

Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
Fiskur á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Fiskneysla á meðgöngu er gagnleg barninu

Rannsókn frá The US National Institutes of Health og Bristol University, komst að þeirri niðurstöðu að ef neytt er meira af feitum fiski á meðgöngunni, séu börnin heilbrigðari og eigi auðveldara með að læra í framtíðinni. Lagðar voru spurningar fyrir 11.875 þungaðar konur, þær voru spurðar ítarlega um matarvenjur og …

READ MORE →
Búfé og hlýnun jarðar
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Búfé veldur hlýnun andrúmslofts

Í Bændablaðinu í síðustu viku kom fram að búfé veldur um 18% af hlýnun andrúmslofts á jörðinni. Einnig var greint frá alþjóðlegri rannsókn sem sýndi fram á að ropi kýrinnar mengar tífalt meira en vindgangur hennar. Í magasekk kúnna eru um þrjú til fjögur kíló af gerlum sem valda gerjun …

READ MORE →
Svifryk
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Reykjavíkurborg bregst við mikilli svifryksmengun

Síðustu daga hefur verið mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna tíðarfarsins. Þegar miklar stillur eru eins og nú og engin úrkoma, fer mengunin í Reykjavík upp úr öllu valdi og fer hún einatt yfir heilsuverndarmörk. Reykjavíkurborg hefur brugðist skjótt við til að vinna á móti þessari mengun. Dreift hefur verið sérstakri …

READ MORE →
Jólatré og umhverfið
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Jólatré og umhverfisvernd

Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …

READ MORE →
Getum við keypt regnskóg?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við keypt regnskóg?

Við höfum fjallað um og sagt frá verkefninu Kolviður (Kolefnisjafnaðu þig) hér á síðum Heilsubankans sem er frábært framtak þar sem fólki gefst tækifæri á að greiða í sjóð til að styrkja skógrækt, sem á að vinna á móti þeirri mengun sem hlýst af notkun samgöngutækja af okkar hálfu. Hefur …

READ MORE →
Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?

Það er gríðarlega ánægjuleg þróun sem hefur verið að eiga sér stað á síðustu árum. Fólk er að verða meðvitaðra um sitt eigið heilbrigði og um það að hlúa að umhverfi sínu og náttúru. Fólk lifir stöðugt heilsusamlegra lífi, með aukinni hreyfingu í daglegu lífi, auk þess að velja hollar …

READ MORE →
Kolefnismerking
UmhverfiðUmhverfisvernd

Kolefnismerktar vörur

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að stærsta verslunarkeðja Bretlands væri að undirbúa kolefnismerkingar á sínum vörum. Verslunarkeðjan Tesco ætlar að upplýsa á umbúðum um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt því að búa til vöru og koma henni í hillu verslunar. Þarna er talið með koldíoxíðlosun sem hlýst af framleiðslunni …

READ MORE →
Nagladekk
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinnMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Ætlar þú að keyra um á nagladekkjum í vetur?

Það er helst í mikilli hálku sem nagladekkin geta talist öruggari en aðrar dekkjategundir. Þó hefur rannsókn sýnt að loftbóludekk eru sambærileg nagladekkjunum hvað varðar hemlunarvegalengd á þurrum ís. Tíðarfar á Íslandi hefur verið að breytast mikið á síðustu árum og í Reykjavík fækkar stöðugt þeim dögum þar sem vetrarríki …

READ MORE →