JurtirMataræði

Rósailmur bætir minnið

Rósir eru eitt af fallegustu sköpunarverkum náttúrunnar. Þær gleðja augu og hjörtu þeirra, sem þær eiga og á horfa. Einnig er ilmur þeirra hreinn og seiðandi. Nú hefur komið í ljós að ilmur þeirra gerir meira en að gleðja. Jan Born og hans teymi við The University of Lubeck í …

READ MORE →
Heilsa

Nægur svefn er nauðsynlegur fyrir minnið

Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur, ef halda á góðri heilsu. Þó að eingöngu sé borðað hollt og gott fæði, regluleg hreyfing stunduð og engir stressþættir að trufla, næst ekki full heilsa, sé ekki passað vel uppá að sofa vel og reglulega. Of lítill svefn getur valdið því að heilinn hættir …

READ MORE →
Minnisleysi
MataræðiÝmis ráð

Minnisleysi

Hæ hæ Langaði að athuga hvort þið kynnuð einhver ráð við einbeitingarskorti og minnisleysi. Ég er nefnilega alveg ferlega gleymin og á alveg svakalega erfitt með að einbeita mér. Hef reyndar ávalt verið svona, en finnst þetta vera að versna. Er aðeins 23 ára og stundum mætti sko halda að …

READ MORE →
Höldum áfram að læra
FjölskyldanHeimiliðSamskipti

Höldum áfram að læra

Eitt af því mikilvægasta sem að við getum gert til að halda góðri heilsu og lifa sem lengst, er að halda áfram að læra. Öll menntun, fræðsla og ekki síst skólaganga á seinni helmingi lífsins, getur bætt við nokkrum árum í lífsskeiðið. Þetta kemur fram í New York Times nú …

READ MORE →