FæðuóþolMataræði

Fylgni mjólkurneyslu við krabbamein

Það var birt áhugaverð grein í Morgunblaðinu um daginn um fylgni mjólkurneyslu og krabbameins í blöðruhálskirtli. Oddur Benediktsson skrifaði greinina, en hann er formaður krabbameinsfélagsins Framfarar. Það helsta sem kemur fram í greininni er að sífellt fleiri rannsóknir benda til að það séu tengsl á milli blöðruhálskirtilskrabbameins (BHKK) og neyslu …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sólskinsmuffins

150 gr. hrísgrjónamjöl 75 gr. haframjöl (fínt) 1 msk. vínsteinslyftiduft ½ tsk. kanill ¼ tsk. salt 2 stór egg 175 ml. mjólk eða soyamjólk 2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til) 100 gr. rifnar gulrætur 75 gr. rúsínur 50 gr. sólblómafræ   Stillið ofninn á 190°c. Blandið …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

“Blóma” múffur

5 dl spelt* gjarnan fínt og gróft til helminga 1 ½ dl þurrristað kókosmjöl* 2 rifnar gulrætur (ca 100g) 1 ½ tsk vínsteinslyftiduft* 1 tsk kanill ¼ – ½ tsk himalaya eða sjávarsalt 1 ½ dl hrísgjrónamjólk eða önnur mjólk 1 msk möluð hörfræ (má líka nota 1 egg) ¾ …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetisbaka

Botn 1 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 dl ab-mjólk 2 msk kalt vatn Aðferð: Blandið saman þurrefnum, olíu og ab-mjólk, síðast vatninu. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30-40 mínútur. Fletjið deigið út í mót, smyrjið með smá ólífuolíu og raðið grænmetinu …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Fjallagrasasúpa

1 pakki fjallagrös ½ lítri vatn ½ lítri mjólk Salt, hunang Setjið fjallagrösin í vatnið og látið suðuna koma upp. Bætið mjólkinni í. Takið af hellunni þegar sýður og látið standa í nokkrar mínútur. Saltið og bragðbætið með hunangi.   Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Gullna mjólkin

Ég fékk þessa flottu uppskrift hjá vinkonu minni sem drekkur þessa mjólk á hverjum degi. Hún er sérlega góð fyrir konur á og eftir breytingaraldurinn því hún styrkir beinin okkar, vinnur á móti niðurbroti á kalki úr beinum og mýkir liðina. Og fyrir þá sem eru kulvísir er þetta eðaldrykkur …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Speltbollur með fjallagrösum

½ kg spelt 1 pakki fjallagrös 1 pakki ger 1 egg 2 msk olífuolía eða kókosolía ½ dl vatn 2 dl mjólk   Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →
Mjólkuróþol
FæðuóþolMataræði

Mjólkuróþol

Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægjanlegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir því hlutverki að brjóta niður mjólkursykurinn í meltingarvegi. Bent skal á að mjólkuróþol og mjólkurofnæmi er sitt hvor hluturinn. Ef fólk er með ofnæmi fyrir mjólk þá …

READ MORE →