Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Möndlu- og kókoskonfekt

125g möndlur* 125g kókosflögur* 150-200g lífrænar döðlur* 1 dl heimagert súkkulaði (sjá hér) ¼ tsk möndludropar (þið fáið góða dropa í heilsubúðum) – hægt að nota vanilluduft eða dropa ef þið eruð ekki fyrir möndludropana Byrjið á að setja möndlurnar í matvinnsluvélina og mala þær smátt. Síðan bætið þið döðlum + …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →