Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sólskinsmuffins

150 gr. hrísgrjónamjöl 75 gr. haframjöl (fínt) 1 msk. vínsteinslyftiduft ½ tsk. kanill ¼ tsk. salt 2 stór egg 175 ml. mjólk eða soyamjólk 2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til) 100 gr. rifnar gulrætur 75 gr. rúsínur 50 gr. sólblómafræ   Stillið ofninn á 190°c. Blandið …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

“Blóma” múffur

5 dl spelt* gjarnan fínt og gróft til helminga 1 ½ dl þurrristað kókosmjöl* 2 rifnar gulrætur (ca 100g) 1 ½ tsk vínsteinslyftiduft* 1 tsk kanill ¼ – ½ tsk himalaya eða sjávarsalt 1 ½ dl hrísgjrónamjólk eða önnur mjólk 1 msk möluð hörfræ (má líka nota 1 egg) ¾ …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja- og pecanmuffins

Birtum hér aðra bláberjauppskrift fyrir þá sem eru að drukkna í nýtíndum, himneskum berjum. Fengum þessa uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar, cafesigrun.com. 300 gr lítil bláber, frosin eða fersk. Ef notuð eru frosin skal taka þau út úr frystinum rétt áður en þau eru sett í deigið og losuð sundur …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →