hunang í mat
MataræðiÝmis ráð

Hunang til lækninga

Hunangi er safnað og notað útum allan heim. Það hefur verið notað í mat í aldanna rás og einnig til lækninga öldum saman. Sykur þekktist ekki á tímum Grikkja og Rómverja, en þeir notuðu hunang sem sætuefni. Rómverskir læknar notuðu einnig hunang sem svefnmeðal í þá daga, á meðan að …

READ MORE →