Hnetudásemd Sollu
HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa 2 msk. …
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …
Ídýfa
350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …
Köld sósa
2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður Setjið allt í blandara og blandið vel …
Bragðbætt vatn
Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …
Nokkrir góðir safar
Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …
Græna limónan eða sítrónan
2 dl kókosvatn eða vatn safi og hýði af 1 sítrónu eða limónu 1 lífrænt og grænt epli, skorið í fernt og steinhreinsað 100g spínat ¼ búnt fersk mynta (bara laufin – ekki stöngullinn) ½ – 1 avókadó Setjið kókosvatnið í blandara ásamt sítrónusafa + hýði og epli og blandið …