Heilsa

Iðraólga

Inni á spjallsvæðinu um daginn var verið að spyrjast fyrir um iðraólgu og möguleg úrræði við henni og tók ég því saman þessa grein. Iðraólga (Irritable Bowel Syndrome = IBS) er heiti á kvilla sem áður gekk undir nöfnum eins og ristilerting, þarmaerting eða ristilkrampi. Ég sjálf þjáðist af þessum …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Áhrif trefja á brjóstakrabbamein

Trefjaríkt fæði getur minnkað líkur á brjóstakrabbameini hjá ungum konum, um allt að helming. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum frá Háskólanum í Leeds. Áður gerðar rannsóknir um trefjar og líkur á brjóstakrabbameini hafa ekki sýnt þessar sömu niðurstöður, en ekki hefur heldur verið gerður greinarmunur á áhættu fyrir og …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er HOLLT, en misbragðgott

Ertu að borða eins mikið af grænmeti og ávöxtum á dag og mælt er með?  Dagleg neysla ætti að vera allavega 5 skammtar.  Þetta er auðvelt markmið ef að þér líkar bragðið og finnst ávextir og grænmeti gott.  En hvað, ef að þér líkar ekki bragðið og finnst þessir flokkar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
Aukakílóin
FjölskyldanHeimiliðMataræðiSjálfsrækt

Litlu atriðin og aukakílóin

Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Minnkun skóga
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkun skóga

Samkvæmt frétt í Bændablaðinu er sífelld minnkun á skógum á jörðinni. Hlutverk skóga er gríðarlega mikilvægt og mikilvægast er hlutverk upprunalegra skógsvæða. Skógar varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, þeir koma í veg fyrir jarðvegseyðingu og mynda hringrás fyrir næringarefnin sem líf á jörðinni þarfnast. Einnig hafa þeir áhrif á vatnsmiðlun og ekki …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →