fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →
fæða og fæðubótaefni
MataræðiÝmis ráð

Fæðan sjálf alltaf betri en fæðubótarefnin

Samkvæmt nýjum rannsóknum veita appelsínurnar sjálfar fleiri andoxunarefni og meiri vörn, heldur en C-vítamín í töfluformi. C-vítamínríkir ávextir, sem eru fullir af andoxunarefnum verja frumurnar gegn skemmdum. Þátttakendum var gefið, annaðhvort glas af blóðappelsínusafa, glas af C-vítamínbættu vatni eða glas af sykurvatni, án nokkurs C-vítamíns. Í þeim tveimur hópum sem …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
Spelt eða hveiti?
FæðuóþolMataræði

Spelt eða hveiti, hvað er betra?

Sitt sýnist hverjum í þessum efnum sem og öðrum sem koma að næringu og hollustu. Það er endalaust rökrætt um hvað er betra og hollara. Hér koma mínar hugleiðingar. Það skiptir auðvitað öllu máli hvað við erum að bera saman. Til að fá eðlilegan samanburð er nauðsynlegt að hafa speltið …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →
Acidophilus
FæðubótarefniMataræði

Acidophilus

Heitið á fæðubótarefninu Acidophilus hefur ekki verið þýtt almennilega á íslensku en fræðilega heitið er Lactobacillus Acidophilus. Acidophilusinn er tegund “góðra” baktería eða gerla sem finnast í meltingarvegi okkar og leggöngum kvenna. Gerillinn aðstoðar við meltingu próteina, hann vinnur á móti sveppasýkingu, aðstoðar við minnkun kólesteróls í blóði, styður við …

READ MORE →