er mjólk holl?
FæðuóþolMataræði

Deildar meiningar um hollustugildi mjólkur

Á þriðjudagskvöldið í síðustu viku, 6. maí 2008, var Jóhanna Vilhjálmsdóttir með góða samantekt á ólíkum sjónarmiðum gagnvart hollustugildi mjólkur, í Kastljósþætti kvöldsins. Jóhanna ræddi við Laufeyju Steingrímsdóttur prófessor við Landbúnaðarháskólann og við Hallgrím Magnússon lækni. Ég birti hér helstu punktana sem komu fram í þessum viðtölum. Laufey byrjaði á …

READ MORE →