Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat með geitaosti

Hér kemur girnileg uppskrift af salati frá henni Ingu næringarþerapista. Það hæfir vel að fara að létta mataræðið með hækkandi sól. Uppskriftin passar fyrir 4. 4-5 rauðrófur (ca. 450 gr.) 6 msk.. extra virgin ólífuolía sítrónusafi úr tveimur sítrónum 1 kramið hvítlauksrif smá salt og pipar 4 lúkufyllir klettasalat ca. …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ein sem leynir á sér

1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Nokkrir góðir safar

Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Óþolsklattar

Grunnuppskrift: 2 dl hrísgrjónamjöl 1 egg eða samsvarandi magn af hörfræslími ½ tsk salt Það er einnig hægt að nota bókhveiti eða mais í uppskriftina, nú eða blanda þessum tegundum saman eftir smekk. Svo er hægt að bæta við ýmiskonar kryddi, t.d. kanil, vanillu eða slíku. Einnig er hægt að …

READ MORE →
hvítur sykur eða hrásykur?
MataræðiÝmis ráð

Hvítur sykur eða Hrásykur?

Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →