Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →
Hendir þú mat?
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Hendum þriðjungi af keyptum mat

  Í síðasta blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. …

READ MORE →