MataræðiÝmis ráð

Hnetur og meiri hnetur

Hnetur og möndlur eru mjög hollar og mikilvægar í mataræði okkar allra, þó fyrir utan þá sem að eiga við hnetuofnæmi að stríða. Reyna ætti að gera það að vana að borða handfylli af hnetum á hverjum degi. Mjög mikið er af góðum fitusýrum í hnetunum, sem að eru svo …

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Lambalærisneiðar í ofni

Set hér inn uppskrift sem ég setti saman um daginn. Eldaði þetta handa manninum mínum og hann sagði að væri ljúffengt. Verð að treysta honum og ykkur fyrir þessu þar sem ég er grænmetisæta. 3 lærissneiðar 2 tómatar 10 cm. blaðlaukur ólífuolía krydd Saxið tómatana og blaðlaukinn smátt. Penslið lærissneiðarnar …

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Kjúklingabringur í ofni

Geri þennan rétt oft þegar ég fæ gesti með skömmum fyrirvara. Mjög fljótleg og einföld uppskrift. 3 Kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir, saxaðir tómatar 1 glas fetaostur Ólífur Kryddlögur: 3 msk. ólífuolía 1 msk. tamari sósa 1 hvítlaukslauf 1 rauður chilipipar smátt saxaður Safi úr hálfri sítrónu   Blandið saman kryddleginum …

READ MORE →