ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
Spergilkálfræ
JurtirMataræði

Spíruð spergilkálsfræ

Við höfum sagt frá því hér áður að í spergilkáli er sérstaklega mikið af andoxunarefni sem kallast sulforaphane. Þetta efni stuðlar að aukningu ensíma sem hjálpa líkamanum að losna við carcinogens sem eru krabbameinsvaldandi efni. Það í raun drepur óeðlilegar frumur og dregur einnig úr oxun í líkamanum. Rannsókn sem var framkvæmd …

READ MORE →
chia fræ
JurtirMataræði

Chia fræ – litlir risar!

Það má segja að þessi litlu krúttlegu fræ hafi lagt heiminn að fótum sér, slíkar eru vinsældir Chia. Enda eru þau alveg mögnuð, ótrúlega rík af næringarefnum og eru því talin til fæðu sem fellur í svokallaðan ofurfæðu flokk. Saga chia fræsins nær allt aftur til 3500 F.K. og eru …

READ MORE →