Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif rafsviðs í svefnherberginu

Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →
efni sem geta valdið ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Efnin sem geta valdið ofvirkni

Við sögðum frá breskri rannsókn hér á vefnum í gær, sem sýnir að algeng íblöndunarefni í matvælum, einkum gosi og sælgæti, virðast ýta undir einkenni ofvirkni hjá börnum. Þessi rannsókn hefur vakið mikil viðbrögð og hafa matvælafyrirtæki verið hvött til að sleppa notkun þessara efna. Öll þessi efni eru leyfð …

READ MORE →
Aukaefni og ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Aukaefni og ofvirkni

Við vitum að börnin okkar verða oft æst og hröð ef þau borða mikið sælgæti en nú hefur komið í ljós að það er ekki bara sykurinn sem veldur þessu. Nýleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi sýndi að aukaefni í sælgæti geta valdið ofvirkni. Rannsakendur skoðuðu áhrif aukaefnanna á …

READ MORE →
omega-3 og hegðunarvandamál
MataræðiÝmis ráð

Omega-3 og hegðunarvandamál

Fyrr á þessu ári var sagt frá rannsókn í vísindatímaritinu European Neuropsychopharmacology sem sýndi fram á jákvæð áhrif Omega 3 fitusýra á börn, með hegðunarraskanir eins og ofvirkni (ADHD), athyglisbrest (ADD) og tvíhverfa lyndisröskun (bipolar disorder). Hátt innihald EPA í Omega-3 fitusýrum var prófað á börnum á aldrinum 6 til …

READ MORE →
litarefni og aukaefni í mat
MataræðiÝmis ráð

Litar- og aukaefni í mat

Breskir rannsakendur frá The University of Southampton gerðu nýlega, enn eina rannsóknina um litar- og aukaefni í mat og hve mikil áhrif þessi efni geta haft á börn og hegðun þeirra. Áður hafa verið fundnar tengingar á milli ofvirkni og einbeitingaskorts og þess að litar- og eða ýmis aukaefni séu …

READ MORE →