Heilsa

Tungan – gluggi líffæranna

Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …

READ MORE →
Heilsa

Sýrustig líkamans

Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)

Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …

READ MORE →
Heilsa

Höfuðverkir

Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu.  Ef að það myndast reykur inní húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur.  Og þá, að slökkva eldinn ef hann er til staðar, áður en að allt …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Vöðva- og hreyfifræði

Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum. Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Hvað felst í hómópatía?

Hómópatía er mjög mild og áhrifarík lækningaaðferð, oft kölluð smáskammtalækningar.  Þetta er heildræn aðferð sem miðar að því að örva lífskraft einstaklingsins til að hjálpa líkamanum til að lækna sig sjálfur. Í hómópatíu er litið á hvern einstakling sem eina heild, líkama, huga og tilfinningar og er jafnvægi á þessum …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Smáskammta – meðhöndlun, að lækna líkt með líku

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Hvað er hómópatía? Hómópatía er heildræn aðferð til að ná jafnvægi á tilfinningum, líkama og huga. Þegar einstaklingur veikist er það ekki partur af honum sem veikist, heldur er litið svo á að einstaklingurinn sé allur í ójafnvægi og þess vegna þarf að meðhöndla veikindin sem …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Einkenni með augum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Hómópatar líta svo á að einkenni séu tjáningarform líkamans. Það er mikill munur á hvernig læknavísindin og hómópatían horfa á einkenni. Læknavísindin líta svo á að ef þú ert með einkenni þá þurfi að sjúkdómsgreina það sem fyrst og athuga hvort þú sért komin með sjúkdóm. Einkennin eru …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Gagnsemi Hómópatíu við áföllum

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Ef þú veist að þú hefur aldrei náð þér eftir að hafa lent í andlegu eða líkamlegu áfalli, þá eru miklar líkur á að hómópatía geti hjálpað þér á einhvern hátt.  Ertu með tíða höfuðverki sem komu eftir að þú fékkst höfuðáverka? Þá er líklegt að Arnica …

READ MORE →