Mataræði

Rotvarnarefni í gosdrykkjum flýtir fyrir öldrun

Grein á Mbl.is segir frá breskri rannsókn sem bendir til að tiltekið rotvarnarefni í gosdrykkjum geti haft skaðleg áhrif á frumur líkamans. Rotvarnarefnið sem um ræðir heitir sodium bensonate og ber númerið E211. Þetta efni hefur verið notað í gosdrykki áratugum saman. Rannsóknin bendir til að efnið hafi skaðleg áhrif …

READ MORE →
Heilsa

Borðum liti

Bættu við dökklitum berjum í mataræði þitt.  Nýleg rannsókn hefur leitt það í ljós, að sérlega mikið magn andoxunarefna sé í dökklitum berjum.  Því auki neysla þeirra varnir líkamans til muna. Öll ber og aðrir litríkir ávextir og grænmeti eru sneysafull af andoxunarefnum.  Þessi efni eru mjög virk og hjálpa líkamanum …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fæðutegundir ríkar af andoxunarefnum

Í nýlegri rannsókn á 100 ólíkum fæðutegundum úr jurtaríkinu kom fram að eftirfarandi tegundir höfðu hæst gildi andoxunarefna: Ávextir: Úlfaber, Trönuber, bláber, brómber Grænmeti: Baunir (rauðar, nýrnabaunir, pintobaunir og svartar baunir), ætiþistill Hnetur: Pecan hnetur, valhnetur, heslihnetur Andoxunarefni verja frumur líkamans fyrir skemmdum af völdum sindurefna (free radicals). Á þann …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →
B5 vítamín
MataræðiVítamín

B5 vítamín (Pantótensýra)

B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …

READ MORE →
Melatonín
FæðubótarefniMataræði

Melatonín

Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …

READ MORE →