SúpurUppskriftir

Misósúpa

2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott

  150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →