ÁleggUppskriftir

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum

1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt) 100 gr. saxaðar möndlur 2 pressuð hvítlauksrif 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan) 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð 1 msk. appelsínusafi Sjávarsalt og cayennepipar Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og blandið við ostinum, …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Möndlusmjör

300 gr. möndlur m/hýði Ólífuolía, kaldpressuð Sjávarsalt Möndlurnar ristaðar í ofni við 200°C þar til þær hafa brúnast og eru farnar að ilma vel. Varist að láta þær brenna. Möndlurnar settar í matvinnsluvél og malaðar fínt. Olíunni er smám saman hellt út í þar til orðið milli þykkt (ca. 1 …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Grænt pestó

1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva Allt sett í matvinnsluvél og maukað *fæst lífrænt frá Himneskri Hollustu Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Hummus

300 gr soðnar kjúklingabaunir 3 msk. tahini 1/2 sítróna (safi) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar 1 vænn kvistur kóríander 1/4 búnt steinselja 1/2 tsk. cumminduft smá chiliduft 3 msk. tamarisósa salt ef vill Setjið allt í matvinnsluvél, nema kjúklingabaunir og tahini, og maukið vel. Bætið kjúklingabaunum út í og að …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Speltbollur með fjallagrösum

½ kg spelt 1 pakki fjallagrös 1 pakki ger 1 egg 2 msk olífuolía eða kókosolía ½ dl vatn 2 dl mjólk   Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →